VEFHÝSING &
ÞRÓUN

Við elskum vefinn og hvað við gerum. Við vinnum náið með okkar
viðskiptavinum til að veita þeim bestu lausnirnar fyrir þeirra þarfir.

Um okkur

Við erum lítið hýsingarfyrirtæki í örum vexti á Íslandi.

Við sérhæfum okkur í hýsingu og þróun fyrir fjármálafyrirtæki og sprotafyrirtæki.

Img

Okkar þjónusta

Við bjóðum uppá mikið úrval af vörum og þjónustu sem þú getur notað sem undirstöður fyrir þinn rekstur. Við vinnum sérstaklega að því að veita mjög samkeppnishæfa þjónustu á góðu verði.

Vefhýsing

Stöðug, stækkanleg, ódýrir vefir og vefhýsing.

Afritun

Afritun gagna fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Gagnadreifing

Hröð afgreiðsla gagna, vefsíðna, mynda og myndabanda.

Hugbúnaðarþróun

Hröð og áræðanleg hugbúnaðarþróun.